Ég starfa sem alþjóðlegur ráðgjafi og leiðbeinandi og legg áherslu á skapandi leiðir til árangurs og velferðar.
Ég býð upp á námskeið, vinnustofur og fræðslu fyrir vinnustaði, stofnanir og stjórnsýslu. Ég leiði stefnumótun með hefðbundnum aðferðum, en einnig með LEGO® SERIOUS PLAY® aðferðinni þar sem skapandi lausnir og viðskiptaþróun mætast með nálgun jákvæðrar sálfræði.
Einnig held ég erindi og fyrirlestra, leiði fundi og umræður á ráðstefnum og öðrum viðburðum.
Við höfum trúnað að leiðarljósi og sköpum öruggt og traust umhverfi.
Samskipti okkar byggjast á réttlæti, sanngirni og virðingu.
Við tökum ábyrgð á okkar ákvörðunum og hvetjum aðra til að gera það sama.
Við sýnum umburðarlyndi og setjum okkur í spor annarra.
Við eflum styrkleika okkar sem grunn að velferð, árangri og sjálfsþekkingu.
Við sjáum tækifæri í áskorununum og nýtum þau í þágu velferðar og grósku.
Steinunn Ragnarsdóttir is a remarkable arts leader who has worked wonders in her carreer. She has a rare combination of intelligence, insight and entrepreneurial spirit. She has much to teach us all.
Michael M. Kaiser
Chairman, DeVos Institute of Arts Management at the University of Maryland
President Emeritus, John F. Kennedy Center for the Performing Arts
Dr. Amy Stebbins
Chair of New Opera Dialogues
Steinunn has very strong organizational and leadership qualities, an ability to work well with others and a profound experience in culture. The cooperation with Steinunn Ragnarsdóttir had an extremely beneficial effect on Lithuanian culture.
Donatas Katkus PhD
Founder and Director of Kristoforo Kamerinis Orkestras 1994- Conductor – Musicologist – Professor
Steinunn has been instrumental for Iceland becoming a global force in music and creativity. The
positivity and openness to new ideas and technologies makes Steinunn an inspiration to all who
work with her.
Edward Arenius
Associate Principal|Venue Consulting
Arup
Virpi Haavisto
Founder & Director of Creative Leaders Forum
Steinunn is a great professional dedicated to culture and creative leadership and a great representative of her beautiful country.
Jānis Jenzis
Steinunn comes to every challenge with insights that reflect her background as an artist, administrator and most significantly, that of a leader.
David Baile
Chief Executive Officer
ISPA
© Steinunn Ragnarsdóttir. All rights reserved.